Um okkur
- Nánar
- Birtingardagur: Föstudagur, desember 06 2013 01:05
- Skoðað: 55098
ARTPRO Prentþjónusta er prentþjónustufyrirtæki sem leggur mikinn metnað í vandaða vinnu og persónulega og sveigjanlega þjónustu við okkar viðskiptavini. Við sinnum margskonar verkefnum, svo sem stafrænni prentun, fjölritun og stórprentun.
ARTPRO ehf.
Bíldshöfða 14
110 Reykjavík
Sími: 547 4444
Kennitala: 450220-0940
Netföng:
Verkefni / pantanir og upplýsingar: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">
Bókhald & reikningar: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
VIÐ ERUM HÉR - BÍLDSHÖFÐI 14 Í REYKJAVÍK - 1. HÆÐ, VIÐ HLIÐINA Á AMERICAN STYLE
TÆKJAKOSTURINN OKKAR
Við erum vel tækjum búnir. Hér má sjá myndir og stutta lýsingu á okkar helstu prentvélum og tækjum.
STAFRÆN PRENTUN - 2 STK - XEROX 770 DIGITAL COLOR PRESS:
Með fullkomnari stafrænum prentvélum á markaðnum í dag. Prentar í fjórlit og svarthvítu í mjög miklum gæðum. Þessar vélar eru algjört draumaverkfæri og bíður upp á marga hagkvæma og skemmtilega frágangsmöguleika í eftirvinnslu sem sparar tíma og kostnað.
- Pappír: 80-350 grömm í prentun á báðar hliðar.
- Stærð prentarka er allt að 32x45 cm (SR-A3 / A3+)
- Prentun og þríbrot á A4 túristabæklingum.
- Samanbrot, heftun og pressun á allt að 80 bls. bókum / skýrslum / heftum (Squere Fold Trimmer)
Notum þennan möguleika mikið á 4, 8, 12, 16, 20, 24, 28, 32 bls. verkefni (og upp í 80). Svo sem í skýrslur, bæklinga, bækur, kennsluefni, matseðla, efnisskrár, sýningarskrár, kynningarefni og fleira. - Prentun og þríbrot á A4 túristabæklingum (ekki blæðandi prentun fyrir þríbrot)