Símavandræði

  • Prentvæn útgáfa

Kæru viðskiptavinir.

Við  erum að skipta um símkerfi hjá okkur og höfum verið í smá símavandræðum undanfarið á meðan á þessu stendur. Það áttu að vera forward-stillingar virkjaðar á meðan þetta væri í uppsetningu en það hefur eitthvað misfarist.

Hægt er að ná á okkur á meðan í gegnum farsíma:
Guðni   - 897-7738
Kjartan - 824-8070

Opnunartími:
Alla virka daga frá kl. 9-17

 ARTPRO Afgreidsla 2020 02 72